Þetta er rétturinn sem ég bjó til í fyrsta eldamennskutímanum. Hann heitir Dakos og er frá Krít. Það er afskaplega einfallt að búa hann til og hann er ótrúlega bragðgóður. :) Það eina sem þú þarft er (mjööög) hart brauð, rifnir tómatar, rifinn fetaostur, olía og oregano, í þessari röð og þú ert kominn með Dakos. :)
sunnudagur, september 28, 2008
Fleiri myndir
Þetta er rétturinn sem ég bjó til í fyrsta eldamennskutímanum. Hann heitir Dakos og er frá Krít. Það er afskaplega einfallt að búa hann til og hann er ótrúlega bragðgóður. :) Það eina sem þú þarft er (mjööög) hart brauð, rifnir tómatar, rifinn fetaostur, olía og oregano, í þessari röð og þú ert kominn með Dakos. :)
Patra
Fyrst fundum við lítið leikhús í gamaldags grískum stíl (þó að það sé upphaflega byggt af rómverjum). Það var flott en hljómurinn var ekki eins og ég hafði búist við samt. Ég prófaði að standa í miðjunni og syngja eitt lag en Agnes og Simon (sem voru með mér) heyrðu voðalega lítið í mér. Ég hlakka til að sjá stóra gamla gríska leikhúsið þar sem hljómburðurinn á að vera algjörlega stórkostlegur. :)
Næst fundum við virki í miðri borginni. Ekki eins flott og virkið sem ég skoðaði seinast upp á fjallinu en allt í lagi samt. :)
sunnudagur, september 14, 2008






Thetta er sma yfirlitsmynd yfir svaedid.


Thad voru alveg fullt af svona hauslausum styttum tharna. Mjog flottar en eg fekk aldrei botn i thad af hverju thaer voru allar hauslausar.
Tharna fundum vid einhvers konar nedanjardar system...
Fallegt hus sem vid fundum, med bogagluggum.


Tharna er eg (frekar threytt) med innganginn ad virkinu i bakgrunni.

Virkid og utsynismynd af Corinthos


Onnur utsynismynd

fimmtudagur, september 11, 2008
Ferdalagid
miðvikudagur, september 10, 2008
Kvedja fra Grikklandi!



Thetta er torgid og fullt af bornum ad leika ser
Thetta er strondin. Laura (til vinstri) byr med mer og Sabina (til haegri) er systir einnar stelpurinnar sem byr med mer. Hun er i heimsokn nuna i viku.
Og thetta er Simon a strondinni. Hann byr lika med mer.
En jaeja, eg laet thetta naegja i bili. Eg kem med fleiri myndir seinna. Bestu kvedjur fra Grikklandi!!