I gaer for eg til Corinthos sem er ca. 50 km fra Xylokastro. Thad var algjort aedi. :) Herna koma nokkrar myndir ur ferdinni:
Thetta eru Laura (til vinstri), Agnes (i midjunni) og Doro (til haegri) a markadnum sem vid forum a fyrst. Thad er alltaf markadur einu sinni i viku thar sem grikkir koma saman og selja avexti og graenmeti, asamt fleira doti. Thad var mjog gaman.
Thetta er einhvers konar vatnsveita


Naest forum vid og skodudum rustir sem voru rett fyrir utan Corinthos. Thaer eru fra thvi um 900 - 700 fyrir Krist! Naestum 3000 ara gamlar!




Thetta er sma yfirlitsmynd yfir svaedid.


Thad voru alveg fullt af svona hauslausum styttum tharna. Mjog flottar en eg fekk aldrei botn i thad af hverju thaer voru allar hauslausar.
Tharna fundum vid einhvers konar nedanjardar system...
Fallegt hus sem vid fundum, med bogagluggum.


Tharna er eg (frekar threytt) med innganginn ad virkinu i bakgrunni.

Virkid og utsynismynd af Corinthos


Onnur utsynismynd

5 ummæli:
Þetta hefur verið skemmtileg ferð hjá ykkur, myndirnar eru æðislegar :)
Sæl gæska,
Það rifjast æði margt upp þegar þessar myndir eru skoðaðar - á þessum slóðum rölti ég um fyrir 30 árum og þá var Sigurður A. Magnússon leiðsögumaður og gerði söguna svo lifandi að mér fannst Páll postuli vera fáeinum skrefum á undan okkur í búðunum ;-). Haltu áfram að njóta þessa frábæra ævintýris þíns.
Bestu kveðjur,
Sólveig.
Sæl esskan Gaman að sjáallar þessar myndir! Ég er að fara til Marmaris í fyrramálið og hlakka ógisslega til. Ég fylgist með þessu ótrúlega ævintýri þínu áfram
Bless í bili
Kv. Kiddý
hæhæ
Gaman að skoða myndir af ferðinni,
hafðu það sem best
kv. Rósa
Gjöðveikt ;-)
Skrifa ummæli