þriðjudagur, ágúst 11, 2009

Í minningu Kisa

Eftirmáli
Hér hvílir Þengill.
Hans er sárt saknað.
Af konunglegu norsku skógar
kattarkyni.
Saddur lífdaga.

Samið af Siggu Rósu "langömmu"