sunnudagur, september 28, 2008

Fleiri myndir

Ég ákvað að setja inn svolítið fleiri myndir. :)


Þetta er rétturinn sem ég bjó til í fyrsta eldamennskutímanum. Hann heitir Dakos og er frá Krít. Það er afskaplega einfallt að búa hann til og hann er ótrúlega bragðgóður. :) Það eina sem þú þarft er (mjööög) hart brauð, rifnir tómatar, rifinn fetaostur, olía og oregano, í þessari röð og þú ert kominn með Dakos. :)

Þetta er í vinnunni minni. Þessi tvo er systkini, Ðímetra (8 ára) og Alexandros (7 ára). Og þau tóku sig til og bjuggu til íslenska fánann og gríska fánann og gáfu mér þá! :D Og þau föndruðu þetta heima hjá sér og komu svo með þetta í miðstöðina daginn eftir. :) Ótrúlega sætt af þeim.


Þetta eru Ellí (frá Austurríki) og Harriina (frá Finnlandi). Mér finnst þessi mynd bara svo flott þannig að ég bara varð að hafa hana með líka. ;)

Okkur leiddist í gær og ákvaðum því að búa okkur til andlitsmaska úr jógúrti og hunangi. :þ


Og þetta er Agnes (frá Austurríki). Þessi sem er að setja maskann á hana er Theothora (frá Þýskalandi en mamma hennar er grísk þannig að hún er sú eina í íbúðinni sem talar almennilega grísku) :þ

Patra

Um seinustu helgi fórum við til Patra sem er ca. 200 km til vesturs. Við tókum lest þangað þannig að það tók okkur ekki nema tæpa tvo tíma að komast þangað. Patra er þriðja stærsta borg Grikklands (stærsta borgin á Peloponnese skaganum). En þrátt fyrir það fannst mér hún virka frekar lítil. En við fundum samt nokkra áhugaverða staði til að skoða.

Fyrst fundum við lítið leikhús í gamaldags grískum stíl (þó að það sé upphaflega byggt af rómverjum). Það var flott en hljómurinn var ekki eins og ég hafði búist við samt. Ég prófaði að standa í miðjunni og syngja eitt lag en Agnes og Simon (sem voru með mér) heyrðu voðalega lítið í mér. Ég hlakka til að sjá stóra gamla gríska leikhúsið þar sem hljómburðurinn á að vera algjörlega stórkostlegur. :)

Eitt var samt sérstaklega merkilegt við þetta leikhús var að það var ennþá í notkun! Það er ennþá verið að setja upp leikrit þarna. :) Mig langar einhvern tíma að fara á þannig leiksýningu. :þ

Næst fundum við virki í miðri borginni. Ekki eins flott og virkið sem ég skoðaði seinast upp á fjallinu en allt í lagi samt. :)

Útsýnið var líka flott þaðan.
Við fundum líka þessa styttu á litlu torgi þar sem við stoppuðum til að reyna að finna út hvar við værum. Og ein dúfan hafði fundið þennan líka fína svefnstað á hausnum á styttunni! xD

Næst fundum við stórkostlega kirkju!
Kirkjan var líka rosalega falleg að innan, allt í gulli og skreytingum. Og allir sem komu þarna inn kysstu allt! Allar myndirnar, styttur, allt saman. Ótrúlega furðulegt. Allt var útatað í kossaförum! :þAllt virkaði voðalega heilagt. Fyrir utan að það var allt fullt af dúfum þarna inni! Kannski dúfur séu heilagar hérna eins og kýr á Indlandi...
Næst borðuðum við á þessu kaffihúsi. (Já, vitinn er kaffihús!) Það á að vera fallegasta kaffihúsið í Patra. Kaffihúsið sjálft var í sjálfu sér ekkert spes en útsýnið var mjög flott yfir sjóinn.

sunnudagur, september 14, 2008

I gaer for eg til Corinthos sem er ca. 50 km fra Xylokastro. Thad var algjort aedi. :) Herna koma nokkrar myndir ur ferdinni:Thetta eru Laura (til vinstri), Agnes (i midjunni) og Doro (til haegri) a markadnum sem vid forum a fyrst. Thad er alltaf markadur einu sinni i viku thar sem grikkir koma saman og selja avexti og graenmeti, asamt fleira doti. Thad var mjog gaman.

Naest forum vid og skodudum rustir sem voru rett fyrir utan Corinthos. Thaer eru fra thvi um 900 - 700 fyrir Krist! Naestum 3000 ara gamlar!
Thetta er einhvers konar vatnsveitaThetta er hof og sulurnar eru hoggnar ut ur einum steini! Hvernig var haegt ad bua til svona fyrir 3000 arum?? :p (Og eins og sja ma er eg enntha frekar hvit... En thad stendur til bota :-)

Thetta er sma yfirlitsmynd yfir svaedid.Thetta er bud sem var partur af storu verslunar svaedi, einhvers konar molli. Ja, Grikkir hofdu moll fyrir 3000 arum!!

Thad voru alveg fullt af svona hauslausum styttum tharna. Mjog flottar en eg fekk aldrei botn i thad af hverju thaer voru allar hauslausar.

Tharna fundum vid einhvers konar nedanjardar system...

Fallegt hus sem vid fundum, med bogagluggum.

Onnur yfirlitsmynd af svaedinu og i bakgrunni er fjallid sem vid forum upp a naest! Thar er nefninlega einhvers konar kastali eda virki.

Tharna er eg (frekar threytt) med innganginn ad virkinu i bakgrunni.

Virkid og utsynismynd af Corinthos

Onnur utsynismynd

Tharna er toppurinn a fjallinu og virkinu. Eg komst ekki alveg thangad en naestu. :p Eg fer alla leid naest.

fimmtudagur, september 11, 2008

Ferdalagid

Ferdalagid hingad var frekar strempid. Eg vaknadi kl. 04:00 um nottina og var logd af stad upp af flugvoll kl. 05:20 asamt mommu og Moeidi. Um kl. 08:00 var eg svo komin i loftid a leid til Amsterdam. I flugvelinni vard eg allt i einu skelfingu lostin yfir thvi ad vera ad flakka um svona marga flugvelli alein, en svo var thad bara ekkert mal. Thad var adeins floknara ad komast fra flugvellinum i Athenu til Xylokastro. Flugvollurinn var nanast tomur. Bara orfaar hraedur sem svafu her og thar um flugvollinn. En eg fann ad lokum midasolubasinn og keypti midann. Svo um kl. 04:00 um nottina var eg komin upp i straetoinn a leid nidur i bae. Su ferd atti ad taka 1,5 tima en tok ekki nema 40 min. Thannig ad eg endadi a ad bida i 1,5 tima fyrir utan rutustodina i midbae Athenu. Thad var ekkert serstaklega thaeginlegt. En um kl. 06:10 var eg logd af stad til Xylokastro og komin thangad um tveimur timum sidar. Eg for ur a rettum stad en thar var enginn. Eg beid sma stund og hringdi svo i tengilidinn minn herna og hun sagdi mer ad thad aetti ad koma madur ad saekja mig fljotlega. Thad stodst og hann keyrdi mig i ibudina. Ibudin sjalf er agaet en thad er svo margt sem er odruvisi en heima, allt eitthvad svo fataeklegt. :p Madur ma t.d. ekki setja klosettpappirinn i klosettid heldur i fotu vid hlidina a klosettinu... Og svo tharf alltaf ad losa fotuna og imyndid ykkur lyktina... En thad er samt allt af venjast. Svo ganga hundar og kettir bara lausir herna, og allir gefa theim ad borda svona af og til. Sum dyrin eru vel haldin en eg hef lika sed nokkra greinilega veika og illa haldna hunda og mer finnst thad sorglegt. :( En thad er svakalega gaman ad synda i sjonum og krakkarnir sem bua med mer eru skemmtilegir. :) Thad er samt frekar thongt um okkur thar sem vid erum 8 i fjorum herbergjum, og einn er strakur (og hann faer nattla ser herbergi!) thannig ad eg endadi i herbergi med tveimur odrum. En thad venst sjalfsagt lika. :p Fyrsti dagurinn minn i vinnunni minni var i dag, en hann var oskop fataeklegur. Eg maetti kl. 15:00 og var ad fondra med restinni af kennurunum i 1,5 tima og svo matti eg fara heim. Engin born. :p Thad er vist einhver vandamal med hverjir mega koma med bornin sin thangad og hverjir ekki. Bara 9 born voru "samthykkt" og thau maettu ekki. En thad stendur vist allt til bota og eftir svona manud aettum vid ad hafa svona 30 born. Eg sotti lika um ad ganga i korinn herna i dag. Eg er reyndar ekki viss hvernig kor thetta er og mig grunar ad thetta se eldri borgara kor. :p En thad verdur spennandi ad fa ad profa ad syngja grisk log, thvi thau syngja bara a grisku. :) En jaeja, nog i bili. Eg kem med fleiri myndir seinna.

miðvikudagur, september 10, 2008

Kvedja fra Grikklandi!

Jaeja, eg er komin heil og holdnu til Grikklands. En thar sem thad er ekkert thradlaust net herna (enntha) tha verd eg ad nota griska tolvu a netkaffi med engum islenskum stofum. :p En herna koma nokkrar myndir.

Thetta er utsynid ur svefnherberginu minu
Thetta er gatan min, sed fra svolunum.

Og thetta er gatan sed i hina attina og Gaja fra Italiu sem byr med mer


Thetta er torgid og fullt af bornum ad leika ser
Thetta er strondin. Laura (til vinstri) byr med mer og Sabina (til haegri) er systir einnar stelpurinnar sem byr med mer. Hun er i heimsokn nuna i viku.Og thetta er Simon a strondinni. Hann byr lika med mer.

En jaeja, eg laet thetta naegja i bili. Eg kem med fleiri myndir seinna. Bestu kvedjur fra Grikklandi!!

laugardagur, september 06, 2008

Grikkland!

Here I come!!! :D