fimmtudagur, mars 20, 2008

Gunnar fermingardrengur


Jæja, þá er litli bróðir loksins orðinn stór. Hann var að fermast í dag. Fínasta veisla bara. :) Og eins og sjá má þá er hann ekkert sérstaklega lítill lengur. :þ

föstudagur, mars 14, 2008