Af hverju hafa stelpur svona mikinn áhuga á því að deila því með mér að þær fari reglulega í brasilískt vax?? Ég hef lent tvisvar í þessu á stuttum tíma. Ég hef afskaplega takmarkaðan áhuga á því að vita hvort þær færi í brasilískt eða ekki. Ekki það að ég sé eitthvað á móti því að fara í bresilískt vax, það er ekki það. Ég skil bara ekki af hverju það kemur mér við hvort manneskjan sem stendur á móti mér sé sköllótt að neðan eða ekki!
laugardagur, desember 01, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli