Jæja, þá er litli bróðir loksins orðinn stór. Hann var að fermast í dag. Fínasta veisla bara. :) Og eins og sjá má þá er hann ekkert sérstaklega lítill lengur. :þ
fimmtudagur, mars 20, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil, með spekingslegum svip og taka í nefið. Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það var nefninlega vitlaust gefið. (Steinn Steinarr)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli