þriðjudagur, apríl 18, 2006
Furðurlegt frí
Ekki var þetta nú gæfulegt páskafrí. Ég eyddi því í að vera veik. Fyrst flensa með tilheyrandi nefrensli og hæsi. Svo maga- og ælupest. Ég náði einum degi nokkuð hress á milli flensunnar og ælunnar. Föstudagurinn langi. Hann hefði alveg mátt vera lengri fyrir mér. En skemmtilegur var hann enda eyddi ég honum í góðra vina hópi. :) Skál fyrir því!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli