fimmtudagur, júlí 05, 2007

Ættarmót

Ég fór á ættarmót í Þrastarskógi um helgina. Það var mjög gaman enda alltaf gaman að hitta skemmtilega ættingja. :) Og ekki spillti veðrið fyrir; endalaus sól og blíða! Og að sjálfsögðu sat ég úti og baðaði mig í sólinni. Sem endaði svo með því að ég skaðbrann... :p

Engin ummæli: