Jæja, þá er komið að því. Ég, ásamt Maríu sópran og Haraldi baritón, erum að fara að halda framhaldsprófstónleika næsta sunnudag, 20. apríl, kl. 16, út í Söngskóla. Þetta verður skemmtileg og létt dagskrá og smá veitingar í boði á eftir. Allir velkomnir. :)
mánudagur, apríl 14, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli