miðvikudagur, maí 21, 2008

Hælspori?!

Hælspori. Veit einhver hvað það er? Það er víst lítið beinhorn undir hælnum sem veldur því að maður finnur til í hverju einasta skrefi, og myndast helst hjá miðaldra fólki sem stundar miklar æfingar. Hvernig í ósköpunum tókst mér að næla mér í þannig?!

Engin ummæli: