þriðjudagur, ágúst 24, 2004

Tattoo

Ég var að fá mér tattoo númer tvö áðan. Eða eiginlega númer tvö og þrjú. Ég fékk mér kínverskt S og R á hægri ökklann. Það kemur mjög flott út. S-ið er svona eins og þríhyrningur í laginu en R-ið meira eins og kassi, svaka flott. :) En ég var búin að gleyma hvað þetta er asskoti vont...