mánudagur, ágúst 23, 2004

Rautt epli eða grænt epli, það er spurningin...

Af hverju ætli allt sem er með eplabragði sé í umbúðum sem eru grænar...? Eins og Kristall með eplabragði. Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að bestu eplin séu rauð... Ættu umbúðirnar þá ekki að vera rauðar?

1 ummæli:

�engill sagði...

Þú hugsar of mikið!!! ;)