fimmtudagur, september 11, 2008

Ferdalagid

Ferdalagid hingad var frekar strempid. Eg vaknadi kl. 04:00 um nottina og var logd af stad upp af flugvoll kl. 05:20 asamt mommu og Moeidi. Um kl. 08:00 var eg svo komin i loftid a leid til Amsterdam. I flugvelinni vard eg allt i einu skelfingu lostin yfir thvi ad vera ad flakka um svona marga flugvelli alein, en svo var thad bara ekkert mal. Thad var adeins floknara ad komast fra flugvellinum i Athenu til Xylokastro. Flugvollurinn var nanast tomur. Bara orfaar hraedur sem svafu her og thar um flugvollinn. En eg fann ad lokum midasolubasinn og keypti midann. Svo um kl. 04:00 um nottina var eg komin upp i straetoinn a leid nidur i bae. Su ferd atti ad taka 1,5 tima en tok ekki nema 40 min. Thannig ad eg endadi a ad bida i 1,5 tima fyrir utan rutustodina i midbae Athenu. Thad var ekkert serstaklega thaeginlegt. En um kl. 06:10 var eg logd af stad til Xylokastro og komin thangad um tveimur timum sidar. Eg for ur a rettum stad en thar var enginn. Eg beid sma stund og hringdi svo i tengilidinn minn herna og hun sagdi mer ad thad aetti ad koma madur ad saekja mig fljotlega. Thad stodst og hann keyrdi mig i ibudina. Ibudin sjalf er agaet en thad er svo margt sem er odruvisi en heima, allt eitthvad svo fataeklegt. :p Madur ma t.d. ekki setja klosettpappirinn i klosettid heldur i fotu vid hlidina a klosettinu... Og svo tharf alltaf ad losa fotuna og imyndid ykkur lyktina... En thad er samt allt af venjast. Svo ganga hundar og kettir bara lausir herna, og allir gefa theim ad borda svona af og til. Sum dyrin eru vel haldin en eg hef lika sed nokkra greinilega veika og illa haldna hunda og mer finnst thad sorglegt. :( En thad er svakalega gaman ad synda i sjonum og krakkarnir sem bua med mer eru skemmtilegir. :) Thad er samt frekar thongt um okkur thar sem vid erum 8 i fjorum herbergjum, og einn er strakur (og hann faer nattla ser herbergi!) thannig ad eg endadi i herbergi med tveimur odrum. En thad venst sjalfsagt lika. :p Fyrsti dagurinn minn i vinnunni minni var i dag, en hann var oskop fataeklegur. Eg maetti kl. 15:00 og var ad fondra med restinni af kennurunum i 1,5 tima og svo matti eg fara heim. Engin born. :p Thad er vist einhver vandamal med hverjir mega koma med bornin sin thangad og hverjir ekki. Bara 9 born voru "samthykkt" og thau maettu ekki. En thad stendur vist allt til bota og eftir svona manud aettum vid ad hafa svona 30 born. Eg sotti lika um ad ganga i korinn herna i dag. Eg er reyndar ekki viss hvernig kor thetta er og mig grunar ad thetta se eldri borgara kor. :p En thad verdur spennandi ad fa ad profa ad syngja grisk log, thvi thau syngja bara a grisku. :) En jaeja, nog i bili. Eg kem med fleiri myndir seinna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann pápi þinn var nú stressaður þar til þú varst komin á leiðarenda. Þetta er skemmtilegt ævintýr sem er hafið hjá þér. Þetta með pappírinn og föturnar (ojjj) er greinilega vítt og breytt um Grikkland. (Skyldu Grikkir vita hvað grikkir þýði á íslensku? ég var einu sinni í svoleiðis grikkjavinafélagi ;-))
Njóttu ævintýrsins og kali nigta (ég man ekki hvernig þetta er skrifað)
Bestu kveðjur,
Sólveig.

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra frá þér
Amma og afi.