Að sigra heiminn er eins og að spila á spil,
með spekingslegum svip og taka í nefið.
Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það var nefninlega vitlaust gefið.
(Steinn Steinarr)
mánudagur, ágúst 23, 2004
Rautt epli eða grænt epli, það er spurningin...
Af hverju ætli allt sem er með eplabragði sé í umbúðum sem eru grænar...? Eins og Kristall með eplabragði. Ég hef alltaf staðið í þeirri meiningu að bestu eplin séu rauð... Ættu umbúðirnar þá ekki að vera rauðar?
1 ummæli:
Þú hugsar of mikið!!! ;)
Skrifa ummæli