föstudagur, ágúst 15, 2008

Flugið mitt

Jahá. Flugið mitt til Grikklands er frekar spes.

6. september:
Kl. 7:55 - Flýg til Amsterdam með Icelandair
---> Lengd flugs: 3 klst.
---> Lendi kl. 12:55 á Schiphol að staðartíma

Bið: 3 klst. og 30 mín.

Kl. 16:25 - Flýg til London með British Airways
---> Lengd flugs: 1 klst. og 15 mín.
---> Lendi kl. 16:40 á Heathrow að staðartíma

Bið 4 klst. og 15 mín.

Kl. 20:55 - Flýg til Aþenu með British Airways
---> Lengd flugs: 3 klst. og 40 mín.
---> Lendi kl. 02:35 að staðartíma

Og svo er eftir að koma sér til Xylokastro sem er 100 km frá Aþenu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, það er ekkert annað Sigga mín :P Þetta er svo sannarlega merkilegt flug út, ég geri ráð fyrir því að þetta hafi verið ódýrasta lausnin... annars spes að geta ekki tekið Icelandair eða Iceland Express (myndi þó alltaf kjósa Icelandair framyfir sjálfur) beint til London og svo farið þaðan með BA ;)

En þú virðist fá smá auka ferðalag út úr þessu þó þú fáir ekki að spóka þig um í London og Amsterdam.
Er þá nokkuð annað eftir en góða ferð út þegar þar að kemur?

Ingibjorg sagði...

Andskotans vesen á það að verða eftir að heimsækja þig þarna! Af hverju gastu ekki valið eitthvað einfalt eins og Grænland, ha?