miðvikudagur, ágúst 13, 2008

Nýr litur

Ég ákvað að breyta um lit á blogginu í tilefni af því að ég er að fara til Grikklands. Er blátt ekki alveg upplagt? Eins og sjórinn sem ég kem til með að baða mig í daginn út og daginn inn. :D

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

.......og gríski fáninn er hvítur með bláu ;-). Góða ferð á nýjar slóðir og njóttu alls þess skemmtilega sem Grikkland bíður uppá. Þú verður örugglega eins og grísk gyðja.
S.