miðvikudagur, september 10, 2008

Kvedja fra Grikklandi!

Jaeja, eg er komin heil og holdnu til Grikklands. En thar sem thad er ekkert thradlaust net herna (enntha) tha verd eg ad nota griska tolvu a netkaffi med engum islenskum stofum. :p En herna koma nokkrar myndir.

Thetta er utsynid ur svefnherberginu minu




Thetta er gatan min, sed fra svolunum.





Og thetta er gatan sed i hina attina og Gaja fra Italiu sem byr med mer






Thetta er torgid og fullt af bornum ad leika ser




Thetta er strondin. Laura (til vinstri) byr med mer og Sabina (til haegri) er systir einnar stelpurinnar sem byr med mer. Hun er i heimsokn nuna i viku.



Og thetta er Simon a strondinni. Hann byr lika med mer.

En jaeja, eg laet thetta naegja i bili. Eg kem med fleiri myndir seinna. Bestu kvedjur fra Grikklandi!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir :)
kveðja

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá myndirnar, nú vitum við hvernig er umhorfs kringum þig. Njóttu lífsins gæska mín.
Bestu kveðjur,
Sólveig.

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá loksins almennilegt lífsmark frá þér ;-) Flottar myndir! Vil fá meira af þeim fljótlega :-þ heimtufrekja.is !