mánudagur, maí 15, 2006

Prófið

Jæja, þá er prófið búið. Mér tókst að komast nokkuð áfallalaust í gegnum það, þrátt fyrir. Núna get ég farið að hlakka til Finnlandsfararinnar af alvöru!!! :) Eldsnemma á föstudaginn verð ég flogið burt! Jibbí! Og svo fer ég til Barcelona í júní!!! Nýkomin heim og strax út aftur! :) This is Life!!!

Engin ummæli: