miðvikudagur, maí 03, 2006

Prófkvíði!!!

Úff! Úff! Úff!!!! Ég er að fara í söngpróf eftir viku!!! Miðvikudaginn 10. maí kl. 10, nákvæmlega. Ég er með hnút í maganum, sveitt í lófunum, máttlaus í skrokknum, föl í framan með skelfingarsvip... Er þetta eðlilegt?!?

Engin ummæli: