miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Áramótaskaupið!

Allir að horfa á áramótaskaupið í ár! :) Þá sjáið þið kannski kappklæddri klaka-Siggu Rósu bregða fyrir. Ég var að leika í lokaatriðinu áðan með kórnum mínum. Í rokinu og frostinu fyrir framan Hallgrímskirkju... Mér hefur aldrei á ævinni verið eins kalt!!! Ég er viss um (inn að beini!!!) að ef við tökum vindhraðann og frostið saman þá hefur verið 30°C!!!!!!!!!!!!


Og svo annað! Allir að mæta á tónleikana okkar! :) Það er hægt að nálgast miða hjá mér.

Engin ummæli: