Að sigra heiminn er eins og að spila á spil,
með spekingslegum svip og taka í nefið.
Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það var nefninlega vitlaust gefið.
(Steinn Steinarr)
föstudagur, apríl 20, 2007
Pennar
Ég er búin að selja 415 penna. Ég vissi ekki að fólk væri svona hrifið af pennum...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli