Að sigra heiminn er eins og að spila á spil,
með spekingslegum svip og taka í nefið.
Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það var nefninlega vitlaust gefið.
(Steinn Steinarr)
mánudagur, september 18, 2006
4 á dag
Úff. Ég er komin upp í 4 parkódín forte á dag. Það er eins og 12 venjulegar parkódín! Ég verð farin að sjá bleika fíla og rökræða við ryksuguna ef þetta heldur svona áfram. Hvenær ætli þetta fari að byrja að lagast? Eins og er versna ég bara.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli