fimmtudagur, október 19, 2006
Flensusprauta
Ég fór í flensusprautu í dag. Ég ætla sko að fyrirbyggja frekari veikindi þessum bæ, takk fyrir! En það er meira hvað þetta er óskemmtilegt samt. :/ Núna er handleggurinn minn með flensu. Hita og allar græjur. (Ég er viss um að hann myndi vera með hósta og hálsbólgu ef hann væri með háls...). En jæja, þetta gengur yfir. :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli