mánudagur, október 09, 2006

Vitur eða vitlaus?

Rannsóknir hafa sýnt að heimsk fólk heldur því fram að það sé mjög gáfað. En gáfað fólk aftur á móti er ekki eins visst um gáfur sínar. Ég hef alltaf haldið því fram að ég sé ekki svo vitlaus, og kannski bara frekar gáfuð... Þýðir það þá að ég sé heimsk...??

2 ummæli:

�engill sagði...

Viltu að ég svari þessu? ;)

Nafnlaus sagði...

Kannski ekki... :p