Að sigra heiminn er eins og að spila á spil,
með spekingslegum svip og taka í nefið.
Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það var nefninlega vitlaust gefið.
(Steinn Steinarr)
föstudagur, október 27, 2006
Bömmer
Bömmer bömmer bömmer. Ofurgóða fjáröflunarverkefnið mitt féll niður. :( Manneskjan sem við áttum að hringja fyrir hætti við! Piff! Ég hefði átt að fárast meira yfir þessu....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli