mánudagur, maí 14, 2007

Gasgrill

Við mæðgurnar keyptum okkur þetta fína gasgrill í seinustu viku. :) Og ég held bara að við höfum grillað öll kvöld síðan... Verst bara hvað ég er ferlega hrædd við gas. Ég þori varla að kveikja á grillinu sjálf og ég spyr mömmu örugglega svona 10 sinnum hvort hún hafi nú ekki örugglega skrúfað fyrir gasið... Ég hlýt að venjast þessu... :p

Engin ummæli: