mánudagur, júní 18, 2007

Ilmandi auga...

Ég er svo mikill snillingur stundum. Mér tókst áðan að sprauta ilmvatni beint upp í augað á mér! Og það var eiginlega alveg hræðilega vont. Og er enn. :(

Engin ummæli: