fimmtudagur, desember 14, 2006
Jólatónleikar Söngskólans
Ég var að skríða heim af jólatónleikum Söngskólans. Og þetta voru snilldar tónleikar. Það er alltaf gaman að fara á svona léttari tónleika. Krakkarnir sungu ágætlega og það var mikið gantast og hlegið. Og ekki spillti það fyrir að þetta var allt samsöngur. Og ég þekkti nánast alla sem sungu. :) Þannig að, niðurstaðan er velheppnað kvöld.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli