sunnudagur, desember 17, 2006
Tónleikar Skálholtskórsins
Í gær fór ég á tónleika með Skálholtskórnum, sem hún Kiddý frænka syngur í. Við amma skelltum okkur saman og skemmtum okkur alveg konunglega. :) Við grétum báðar yfir Ó, helga nótt. Enda syngur Diddú svoooo fallega. Hún er á heimsmælikvarða. :) Svo brunaði ég í bæinn og beint út að borða á Caruso með leikskólanum mínum. Það var æðislegt líka. Við fengum lax í forrétt, lamb í aðalrétt og svo fljótandi súkkulaðiköku í eftirrétt. :) Algjört lostæti.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli